Miðvikudagur, 1. september 2010
Komnir á hafið
Þá eru við komnir á hafið aftur og búnir að taka 3 hol með svona þokkalegum árangri.En hún var frekar skrautleg inniveran við fórum nokkrir í fótbolta og okkur vantað einn og var þá gripinn upp Pólverji sem var á blakæfingu í tímanum á undan okkur og fórnuðu hann og Birgir sér fullmikið svo að þeir skullu saman með höfuðin og Pólverjinn slapp að mestu en Birgir var eftir alblóðugur en sem betur fer þurfti ekki að sauma hann og er hann nú óðum að braggast en skartar þessu fína glóðarauga.Svo má ekki gleyma því að prins of Darkness guidaði okkur um pleysið og er stefnt á aðra ferð með honum næst því við gleymdum myndavélinni.....kv...
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar