Laugardagur, 25. september 2010
Laugardagskvöld
Frá því er síðast var bloggað, þá er þetta helst. Við erum búnir að taka tvö hol og fá þúsund tonn af fallegri síld. Guðmundur er líka búinn að fá hæfilegan afla til að halda vinnslu í fullum afköstum. Við er nú að draga með Guðmundi og ef svo fer sem horfir þá er þetta síðast holið hjá þeim líka. Þannig að þá er bara að fara að landa.
Hér mynd af stútfullri lest af krapa og 60 tonnum af síld.
Kvöld.
Svo er hér mynd af hinum tvílembingnum, honum Guðmundi. Hann var einu sinni Norskur og hét þá Hardhaus. Hvað sem það norska orð þýðir. Kannski einfaldlega harður haus. Harðhaus.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.