Laugardagur, 20. nóvember 2010
Laugardagslummur.
Það er búið að vera fínasti gangur hjá oss frá síðasta bloggi. Gott veður og fiskirí. Það á svo að landa á Þórshöfn á mánudag. Í tilefni þess að búið er að setja upp þessa líka fínu vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn sem sýnir nánast alla höfnina, aðeins vantar að sjá yfir smábátahöfnina. Þá er hér slóðin á myndavélina http://157.157.77.163:8080/view/index.shtml . Það er líka tengill í tenglaboxinu okkar "Vefmyndavél Þórshafnarhöfn".
Hér er hæstsvirtur háyfirbryti að kenna sínum háttvirta aðstoðarmanni hvurssu lummur skuli bakast.
Hér sést hvernig fyrsti lummubaksturinn tókst.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.