Mánudagur, 29. nóvember 2010
Búnir að fylla öll ker.
Við erum búnir að fylla öll kerin og erum á leið til Eyja. Þar verður landað í fyrramálið. Það er búið að vera fínasta veður í dag, hægur vindur og sól.
Gott veður til sjós.
Þessi mynd er tekin frá Bolafjalli ofan Bolungavíkur og sér yfir djúpið. En þar hafa skip oft leitað vars er veður gerast válind á vestfjarðamiðum. Á hótel Grænuhlíð.
Þessi stóra kúla er uppi á Bolafjalli. Og hýsir ýmsan búnað Ratsjárstofnunar.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.