Miðvikudagur, 1. desember 2010
Höldum til hafs
Þá er búið að rétta hlutina af og við lögðum af stað kl 4 í dag.það voru töluverð mannaskipti núna og erum við búnir að endurheimta skipperinn okkar aftur hann Hörð eftir veikindi og kemur hann örugglega ferskur til leiks.Þá dreymdi einn skipverja að hann sæti á lundanum og bara fullir bjórar á borðinu hjá honum.Draumglöggur maður réð þennan draum þannig að við fengjum sennilega í öll körin í túrnum svo er bara að vona að þessi draumur rætist.En við komum með nánari fréttir þegar hlutirnir fara að gerast.....
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.