Fyrsti túr ársins

Gleðilegt nýtt ár allir nær og fjær.Við Þorsteinsmenn komum suður 2 Janúar og fórum á sjó rétt fyrir miðnætti og tókum 3 hol en árangurinn var svo sem ekkert til að hrópa húrra fyrir en það skánar vonandi.Það bilaði svo mótor við færibandið í lestinni. Og svo brann yfir eitthvað rafmagnsdót og þurftum við að fara til Eyja og láta laga það og nú erum við bara að bíða af okkur brælu því það fer hratt yfir lognið í Eyjum núna.Við vonumst til að komast á hafið í kvöld............kv..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórólfur Ingvarsson

Gleðilegt nýtt ár félagar og takk fyrir þau liðnu og ánægjulegt samstarf þau góðu ár.

Kveðja Þórólfur.

Þórólfur Ingvarsson, 16.1.2011 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband