Sunnudagur, 23. janúar 2011
Fyrsti sunnudagur á þorra.
Það eru rauðar hitatölur um allt land. Ekki eins og að þorri sé byrjaður með sínu fræga frosti á Fróni. Við erum komnir aðeins austar og erum að fá bland í poka eins og sést á fyrstu myndinni.
Pokinn kominn inná dekk.
Fiskurinn kemur úr mótökunni.
Stebbi júníor sýnir okkur einn fagran þorsk.
Tveir stórir og stæðilegir.
Og svo.
Upplýsingar fyrir þá sem nenna að lesa þær.
Vill einhver setja fisk í kar?
1kar -s HK slím eða saurindi á nýbornum kálfi eða lambi
Eða kör?
1kör karar KVK ellihrumleiki (sem veldur stöðugri sængurlegu)leggjast liggja í körnú er komið á kararendann áfyrir e-mñ þ.e. hann á skammt eftir ólifað
kararmaður
Betra að nota ker. Úr plasti.
1ker -s, - HK1 (misstórt) ílát (oft úr tré eða leir)leirker
baðkerskáldamál
í kenningum:kerstraumur ölkerlögur Bölverks skáldskapur2
kringlóttir flóapollarmikið gras í kerunum djúpur pyttur eða hylur
3
jarðfræði
eldstöð mynduð við sprengigos en án upphleðslu á gígbörmunum
Kerið í Grímsnesi
Heimild: Íslensk tölvuorðabók.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Athugasemdir
Þetta eru flottar myndir. Hafðu þökk fyrir, kv Bálaskjár.
Eyjólfur G Svavarsson, 3.2.2011 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.