Þriðjudagur, 25. janúar 2011
Á leið til Vestmannaeyja.
Við erum á leið til Eyja og löndum í fyrramálið. Við eigum svo að fara að veiða loðnu. Þannig að það verður byrjað strax að skipta um veiðarfæri og gera lestarnar klárar fyrir loðnuna. Hafró er búin að gera tillögu um aukningu á loðnukvóta. Vonandi fer viðkomandi ráðuneyti að tillögu Hafró og gefur út viðbótar kvóta á loðnuna. Ekki veitir þjóðarbúinu af því að fá auknar tekjur. Eftir að stjórnvöld klúðruðu 600 milljóna króna kosningum til svokallaðs stjórnlagaþings. Og eru sennilega komin á fullt með að skipuleggja hvernig eyða eigi öðrum 600 milljónum í aðrar kosningar.
Þessi mynd er frá þeystarreykjum. Það mikla orkusvæði er enn óvirkjað.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.