Fimmtudagur, 27. janúar 2011
Þorri blótaður
Við blótuðum þorra um borð í þorsteini í kvöld og þótti það bara takast með ágætum.Það eina sem klikkaði var að Gunni Ásg gat ekki sett saman annálinn vegna anna í lestinni.Við stefnum svo á að skreppa norður annað kvöld og vera hjá spúsum okkar eitthvað fram yfir helgi .
Yfirbritinn Stebbi hill og Þorramaturinn góði
Menn að raða í sig og Rúnar klórar sér bara í hausnum
Meiri Þorrablótsmyndir
Gunni sýnir hér opnun á heimsmælikvarða
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Athugasemdir
Heyrði í ykkur biðja um lag, á föstudagskvöldið, rétt ókomnir á Akureyri. Flott lagalag hjá ykkur...
Hallgrímur Gísla 29.1.2011 kl. 22:39
Átti að vera lagaval
Hallgrímur Gísla 29.1.2011 kl. 22:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.