Fimmtudagur, 3. febrúar 2011
Smáfrétt.
Hér koma myndir sem áttu að fylgja síðasta bloggi. En einhverra hluta vegna vildu þá ekki inn á síðuna. Við erum í Eyjum og vorum að landa 950 tonnum. Og förum út klukkan sautjánhundruð.
Þetta er Aðalsteinn Jónsson frá Fjarðarbyggð.
Og Jón Kjartansson frá sama stað.
Beitir, einnig frá Fjarðabyggð. Hét áður Serena frá Eyjunni grænu.
Bræðslan, FES. Í baksýn er hraun sem rann úr gosinu í Eldfelli 1973.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.