Laugardagur, 5. febrúar 2011
Laugardagsblogg.
Við erum að sigla til Þórshafnar og verðum þar í kvöld. Til löndunar. Í gær köstuðum við nokkrum sinnum og náðum að fylla allar lestar. Fengum líka slatta frá Álsey og Ásgrími Halldórssyni. Sem þeir áttu í afgang.
Verið að koma dæluslöngunni yfir í Álsey.
Baldvin lagfærir loka í lensikistu.
Þessi tedúkur kom uppúr tuskupoka. Sem á að innhalda afþurrkunarklúta fyrir vélaliðið. Eins og sést á textanum þá er þetta Írsk blessunarorð. Minna dálítið á kosningaloforð Danska framfaraflokksins hans Glistrup heitins. En hann lofaði hjólreiðarmönnum meðvindi og greiðri leið. Ásamt sól og blíðu. Bara kjósa rétt.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.