Á leið til Eyja.

Við fórum frá Þórshöfn kl. 0830 í gær. Og byrjuðum veiðar í morgunsárið. Við vorum komnir með skammtinn okkar um kvöldmataleitið.  Enduðum svo með því að dæla afgangi frá okkur yfir í Guðmund. Verðum svo í Eyjum í morgunbyrjun.

Þriðji loðnutúr 011

Fagraberg frá Fuglafirði.

Þriðji loðnutúr 018

Faxi frá Reykjavík.

Þriðji loðnutúr 019

Korkurinn á kafi. 600 tonna kast.

Þriðji loðnutúr 022

Dæling.

Þriðji loðnutúr 023

Jón við vísindastörf.

Þriðji loðnutúr 024

Hæstvirtur herra háyfirbryti eldar LASAGNE.

Þriðji loðnutúr 025

Landsýn.

5. jan þórshöfn 005

Bræðslan á Þórshöfn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 638

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband