Mánudagur, 21. febrúar 2011
Löndun á Þórshöfn
Við náðum okkur í góðan afla í faxaflóa og erum í þessum töluðu orðum að landa á þórshöfn og það verður búið núna seinnipartinn.Það berast fréttir af loðnu núna víða og er það bara vonandi rétt.Við erum að þrífa og pödduhreinsa lestirnar um leið og þeir eru búnir að landa því það á víst að taka í hrogn næst.Svo við vonum bara að það verði góð veiði áfram.....
Verið að þrífa og pödduhreinsa lest
Það var lágskýjað í Lónafirði í morgun
Ein mynd handa Guðrúnu Ágústu
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.