Löndun á Þórshöfn

Við náðum okkur í góðan afla í faxaflóa og erum í þessum töluðu orðum að landa á þórshöfn og það verður búið núna seinnipartinn.Það berast fréttir af loðnu núna víða og er það bara vonandi rétt.Við erum að þrífa og pödduhreinsa lestirnar um leið og þeir eru búnir að landa því það á víst að taka í hrogn næst.Svo við vonum bara að það verði góð veiði áfram.....

picture_409.jpg

Verið að þrífa og pödduhreinsa lest

 

picture_412.jpg

Það var lágskýjað í Lónafirði í morgun

picture_411.jpg

Ein mynd handa Guðrúnu Ágústu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband