Bræla

Við fórum frá Eyjum um miðnætti á föstudag. Náðum einu kasti á laugardagskvöldið. Lítill afli og það var komið leiðinda veður. Þannig að við leituðum vars í borg óttans. Þar liggjum við við Ægisgarð og látum fara vel um okkur.

Útsýn frá Ægisgarði.

Borg óttans 003

Þetta er Harpa, menningarhúsið við höfnina. Mikið listaverk, eins og sést.

Borg óttans 002

Harpan, og við gömlu togarabryggjuna liggja varðskip. Bak við varðskipin sér í seðlabankann. Svo er þarna gamla Akraborgin sem nú heitir Sæbjörg og þar um borð er slysavarnaskóli sjómanna. Þjóleikhúsið og Hallgrímskirkjuturn sjást bera við himin í baksýn.

Borg óttans 007

Fagrabergið frá Fuglafirði komið hér líka í var.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband