Sunnudagur, 6. mars 2011
Bræla
Við fórum frá Eyjum um miðnætti á föstudag. Náðum einu kasti á laugardagskvöldið. Lítill afli og það var komið leiðinda veður. Þannig að við leituðum vars í borg óttans. Þar liggjum við við Ægisgarð og látum fara vel um okkur.
Útsýn frá Ægisgarði.
Þetta er Harpa, menningarhúsið við höfnina. Mikið listaverk, eins og sést.
Harpan, og við gömlu togarabryggjuna liggja varðskip. Bak við varðskipin sér í seðlabankann. Svo er þarna gamla Akraborgin sem nú heitir Sæbjörg og þar um borð er slysavarnaskóli sjómanna. Þjóleikhúsið og Hallgrímskirkjuturn sjást bera við himin í baksýn.
Fagrabergið frá Fuglafirði komið hér líka í var.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.