Miðvikudagur, 9. mars 2011
Á leið í land til að landa.
Við fórum frá Reykjavík kl. 2200 á mánudagskvöld. Og höfum í gær og dag náð um níuhundruð rúmmetrum af loðnu. Og er ætlunin að landa í Vestmannaeyjum á morgun. Síðan verður skipt yfir á botntroll.
Síðasta kastið.
Nú kvu vera byrjaður mottumarz. Þessi á myndinni er ekki með jafn flotta mottu og landsliðsþjálfari Þjóðverja í handbolta. En strákarnir okkar unnu Þjóðverja í frábærum handboltaleik fyrr í kvöld. Og S.A Víkingar urðu Íslandsmeistarar í íshokkí í gærkvöldi.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.