Saltari í hádeginu.

Í dag, ţennan fagra lagardag. Bauđ hćstvirtur herra háyfirbryti uppá saltara í hádeginu. Laugardagssaltarann. Fiskirí hefur veriđ gott frá síđast bloggi og best ađ láta nokkrar myndir tala sínu máli.

Tvö troll 001

Troll á innleiđ.

Tvö troll 004

Belgir og pokar.

Tvö troll 008

Pokarnir. Fullir af stórum og fallegum fiskum.

Tvö troll 020

Annađ sjónarhorn.

Tvö troll 026

Bakborđspokinn kominn inná dekk.

Tvö troll 012

Og stjórnborđspokinn lagđur af stađ upp í skutrennuna.

Tvö troll 014

Fiskur á leiđ úr poka í móttöku.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband