Laugardagur, 9. apríl 2011
Ágætis veður
Veðrið núna í augnablikinu er skaplegt en það er víst ekki langt í næstu brælu.við kipptum í nótt og erum núna að reyna við karfa og vonandi gengur það bara vel.Svo viljum við bara minna alla á að kjósa í dag og nota kosningarétt sinn og kjósa rétt .Við kusum flestir utankjörfundar í eyjum síðast...
Náðum okkur í slatta af þorski í gær.Sjáið kónginn
hann stjórnar öllu á dekkinu eins og kóngum sæmir
Yfirstýrimaðurinn að vanda sig en
hárgreiðslan mætti vera betri
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.