Föstudagur, 22. apríl 2011
Annar í sumri á Selvogsbanka.
Í gær, sumardaginn fyrsta þá opnaðist hér á bankanum hólf. Sem var lokað meðan fiskar voru að hrygna. Fæðingarorlofi fiska lauk sem sagt klukkan tíu í gærmorgun á þessum stað. Og þá köstuðum við. Veður er ágætt sem og fiskirí. En samkvæmt veðurspá þá mun Kári blása hressilega á oss á morgun. Vonandi rætist spáin ekki.
Gunni lyftarstjóri staflar kerum í lestina.
Kerin komin á sinn stað.
Þangskipið Grettir frá Reykhólum. Hét áður Fossá frá Þórshöfn og veiddi þá skel. Mikið breytt.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.