Sunnudagur, 1. maí 2011
Fyrsti maí.
Frá síðasta bloggi er það helst að við fórum út á mánudagskvöld og fórum á bankann og tókum einn stuttan túr. Og lönduðum á fimmtudag svipuðum afla og túrnum á undan. Fórum svo út eftir kvöldmatinn. En því miður var vélin að stríða okkur svo við fórum aftur til Eyja til að laga gripinn. Fórum síðan út á föstudag kl 1900. Og erum að fiska á miðum austan Eyja.
Verið að ísa bláa fiska í rauðu keri með hvítum ís. Allt í fánalitunum í tilefni dagsins.
Verið að leysa frá pokanum.
Gamli góði pokahnúturinn er ekki lengur notaður (sennilega kominn á elliheimili) heldur er heklað fyrir pokann.
Í tilefni dagsins kemur hér mynd af stefni skipsins.
Vegna tæknilegra truflana þá er myndatextarnir ekki í réttum lit og staðsetningu. Og biðjum við forláts á því.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.