Fyrsti maí.

Frá síðasta bloggi er það helst að við fórum út á mánudagskvöld og fórum á bankann og tókum einn stuttan túr. Og lönduðum á fimmtudag svipuðum afla og túrnum á undan. Fórum svo út eftir kvöldmatinn. En því miður var vélin að stríða okkur svo við fórum aftur til Eyja til að laga gripinn. Fórum síðan út á föstudag kl 1900. Og erum að fiska á miðum austan Eyja.

Taka tvö 010

Verið að ísa bláa fiska í rauðu keri með hvítum ís. Allt í fánalitunum í tilefni dagsins.

Taka tvö tvö 005

Verið að leysa frá pokanum.

Taka tvö tvö 009

Gamli góði pokahnúturinn er ekki lengur notaður (sennilega kominn á elliheimili) heldur er heklað fyrir pokann.

Taka tvö tvö 013

Í tilefni dagsins kemur hér mynd af stefni skipsins.

Vegna tæknilegra truflana þá er myndatextarnir ekki í réttum lit og staðsetningu. Og biðjum við forláts á því.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband