Löndun í fyrramálið

Þá er þessi túr að enda. Við löndum í Vestmannaeyjum í fyrramálið. Það er búið að vera gott veður allan túrinn, líka ágætis fiskirí. Og svo kvu Landeyjahöfn vera að opnast. Loksins. Vonandi verður séð til þess, af þar til gerðum yfirvöldum að höfnin haldist opinn í framtíðinni. Það er nú árið tvöþúsund og ellefu. Og tækni til að dæla sandi er ekki ný af nálinni. Það ættu kannski einhverjir að skammast sín.

Sigla himinfley 003

Alli og Þolli hátt uppi. Að skipta um kranablökk.

Sigla himinfley 017

Þetta skip heitir Poseidon. Var eitt sinn skuttogari og hét þá Harðbakur. Er núna D.P. skip og hefur verið að skoða botninn við vestur Grænland og rannsaka hvort þar væri hægt að fara að bora og leita að olíu. Og nú kvu borpallurinn Leifur Eiríksson vera á leiðinni til Grænlands í olíuleitarborun. Vonandi er að Leifur finni olíu, en eins og allir vita fann hinn eini sanni Leifur Eiríksson Vínland hið góða fyrir þúsund og ellefu árum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband