Sunnudagur, 15. maí 2011
Eurovision helgin
Það er helst að frétta héðan að við fórum á sjó á föstdagskvöldið og höfum verið í karfa og aflabrögð með ágætum.Það myndaðist gífurleg júróstemming um borð í gærkveldi og sumir misstu sig og þurftu hreinlega að taka verkjatöflur til að ná sér niður en Baldvin litli sefur núna eins og ungabarn sem betur fer..
Verið að losa úr pokanum eftir ágætis hol
Leitið og þér munið finna
ef að þessi kippir ekki í kynið(færið)
Hérna er svo mynd af manninum sem
missti sig yfir júrovision
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.