Laugardagur, 21. maí 2011
Kannski síðasta blogg fyrir heimsendi ????
Við komum í land seinnipart síðasta þriðjd eftir góðan túr og það var nú meiri blíðan í Eyjum í inniverunni.Á meðan það snjóaði fyrir norðan og austan.Við grilluðum okkur í landi og sumir ætluðu í sund en þá þurfti nú endilega að vera lokað vegna viðhalds.Við fórum svo á sjó á fimmtudagskvöld og það er helst að frétta að það er frekar rólegt yfir aflabröðum.Þess má svo geta að ástarpúngurinn hann Þórleifur Karlsson á afmæli í dag.Skrítið að eiga afmæli á heimsendadegi??...
Kokkurinn að grilla uhh nei drekka bjór
Hér er svo mynd af afmælis ástarpungnum
Karlssyni
Hér er svo mynd af nokkrum laumufarþegum
úr síðasta túr sem höfðu ekkert annað að
gera en að skíta á skipið
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.