Fimmtudagur, 9. júní 2011
Skipt yfir á makrílveiðar.
Við komum til Eyja í nótt og lönduðum í morgun. Síðan var farið í að gera klárt fyrir makrílveiðar. Samkvæmt fréttum frá Skotlandi telur þar ein þingmannsnefna oss vera sjóræningja af verstu gerð fyrir það eitt að fiska makríl á okkar eigin heimamiðum. Og segir hann að vinir vorir Færeyingar séu líka sjóræningjar. . Og eftir kvöldmatinn fóru Birgir og hæstvirtur háyfirbrytinn hann Siggi Páls í golf. Í allsnörpum vindi með rokkviðum.
Hér Siggi kominn uppá bryggju og bíður spenntur eftir Bigga.
Eitthvað leiddist Sigga biðin og fór hann yfir á grasflötina hinu megin við bryggjudekkið að æfa hina einu sönnu sveiflu.
Þetta skip kom til Akureyrar um daginn og heitir Newfound Pioner og er frá Kanada. Fyrir nokkrum árum hét það Svalbakur EA 2 og var vor hæstvirtur háyfirbryti Siggi Páls þar meðal skipverja.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.