Sunnudagur, 12. júní 2011
Hvítasunna.
Það skein sól á oss í Eyjum í dag. Hvít sól. Og handboltastelpur og strákar gerðu það gott í dag. Tryggðu sér keppnisrétt á heims og Evrópumótum. Til hamingju með það. Hér í Eyjum var keppt í sjóstangveiði og golfi. Eimskipa mótaröðinni ef ég hef tekið rétt eftir. Eftir kvöldmatinn þá fóru Snæþór og Birgir í labbitúr á golfvöllinn og léku slatta af holum.
Birgir slær upphafshögg á fyrstu braut.
Snæþór sýndi líka góða takta. Dalurinn hans Herjólfs í baksýn.
Þreyttir sjóstanga veiðimenn.
Drullusokkar MC fá sér kvöldkaffi í Skýlinu.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.