Fyrsti túr á makríl.

Við fórum út á þriðjudagskvöld í fyrsta makríl túr sumarsins. Og erum byrjaðir veiðar í góðu veðri á makrílmiðum.

An eitt stykki makríll. 013

Ég greip eitt stykk af handahófi til vísindamælinga. 560 grömm.

An eitt stykki makríll. 016

Fjörutíu og níu komma áttatíu og þrír millimetrar um belginn.

An eitt stykki makríll. 017

Þrjátíu og sex sentimetrar á lengd. Vísindastörfum lokið.

An eitt stykki makríll. 001

Karlar sauma saman belg og poka.  KarlasaumaklúbburCool.

An eitt stykki makríll. 010

Hvítu kollarnir okkar í einni röð á dekkinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband