Sunnudagur, 19. júní 2011
Kvennadagur.
Nú kvu vera kvennadagurinn nítjándi júní. Í morgun komum viđ í land í Vestmannaeyjum og lönduđum ca. 70-80 tonnum. Fórum síđan út aftur eftir hádegiđ. Búnir ađ taka eitt hol. Nú er komiđ blíđuveđur, logn og sólskin. Í gćr laut Danskurinn vinur vor í gras fyrir litlu strákunum okkar. Á sínum heimavelli. Og samkvćmt fréttum frá sparkfréttamönnum ţá eru Danskir ekki mjög ánćgđir međ sína menn. Vonandi halda litlu strákarnir okkar áfram ađ vinna Dani. Ţađ er kominn tími á ađ hefna fyrir "fjórtán tvö". Á Parken.
Annađ sjónarhorn.
Krapi.
Um bloggiđ
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíđa hjá Guđmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíđa Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíđa Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél viđ höfnina á Ţórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.