Laugardagur, 9. júlí 2011
Á leið til Eyja
Það hefur verið kvartað töluvert undan bloggleysi hjá okkur á Þorsteini og skal nú úr því bætt.En allt á þetta sér eðlilegar skýringar því myndavélin hefur verið týnd og er það Baldvini að kenna því hún fannst niðri í vélstjóravaktklefa.Við erum semsagt á leið til Eyja með slettu og verðum þar um miðnætti og svo verður landað og farið út aftur.Við erum bara eins og jójó milli hafs og Eyja.En aflabrögð mættu fara að taka sma kipp og við vonum bara það besta.......
Þetta dufl fengum við í síðasta túr
verið að taka trollið
Smá myndagetraun hver á þennann
kúlurass ?????
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.