Á leið til Eyja

Það hefur verið kvartað töluvert undan bloggleysi hjá okkur á Þorsteini og skal nú úr því bætt.En allt á þetta sér eðlilegar skýringar því myndavélin  hefur verið týnd og er það Baldvini að kenna því hún fannst niðri í vélstjóravaktklefa.Við erum semsagt á leið til Eyja með slettu og verðum þar um miðnætti og svo verður landað og farið út aftur.Við erum bara  eins og jójó milli hafs og Eyja.En aflabrögð mættu fara að taka sma kipp og við vonum bara það besta.......

016_1096805.jpg

Þetta dufl fengum við í síðasta túr

020_1096806.jpg

verið að taka trollið

013.jpg

Smá myndagetraun  hver á þennann

kúlurass ?????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband