Mánudagur, 25. júlí 2011
Jćja, ţá kemur hér mánudagsbloggiđ.
Viđ komum til Vestmannaeyja klukkan nítjánhundruđ. Međ ágćtis makrílafla. Og erum nú ađ landa sem ákafast. Á morgun verđur svo skipt yfir á tvílembingstroll međ Júpíter. Síđan fariđ austur fyrir land til ađ veiđa og landađ á Ţórshöfn viđ Lónafjörđ. En Eyjamenn fara ađ halda sína árlegu ţjóđhátíđ. Og fara svo kannski í smá frí á eftir.
Vinir vorir múkkarnir láta fara vel um sig.
Ég náđi svo góđri mynd af vorum hćstvirtum háyfirbryta. Honum Stebba Hill ađ ég verđ ađ sýna ykkur hana.
Um bloggiđ
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíđa hjá Guđmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíđa Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíđa Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél viđ höfnina á Ţórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.