Fimmtudagur, 28. júlí 2011
Tvílembingar á veiðum.
Við fórum frá Vestmannaeyjum klukkan tuttugu og tvö þrjátíu á þriðjudagskvöld. Nú erum vér á tvílembing með Álsey. Er álseyjan búinn að taka eitt hol og fá góðan afla. Er nú með annað holið. En vér eru í hlerahlutverkinu.
Álsey að fara að hífa í fyrsta holið.
Kastað öðru sinn.
Hér er hann Ragnar. Af Langanesi.
Birgir bróðir hans er á Álsey.
Annars eru þeir bræður víst á Júpíter.
Skytturnar okkar skjóta línu í áttinni að Álsey.
Svo kvu Össur utanríkis ættla að kæra Evrópusambandið vegna makrílveiða vorra mörlanda. Kannski er karl farinn að fá sér aftur rauðvín eins og þegar hann bloggaði sem ákafast allar nætur. Landsmönnum til skemmtunar og yndisauka. Áfram Össur.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.