Ísafold

Við komum til Þórshafnar klukkan fjórtán hundruð. Og erum nú að landa sem ákafast. En það gleymdist að blogga í síðasta túr. En hann gekk eins og í sögu. Fyrst drógum við með Álsey, tvö hol. Og þeir í land með skammtinn sinn. Svo biðum við eftir Júpíter. Tókum svo tvö hol og fengum okkar skammt. Er við komum hér inn í höfnina þá var hér fyrir hún Ísafold frá Hirtshals á Jótlandi. Stórt og mikið skip. Og bara nokkuð lagleg fleyta.

eldgamla_safold_008.jpg 

Þetta er hún Ísafold. 

En hann Bjarni Thor orti.

"Eldgamla Ísafold

Ástkæra fósturmold

fjallkonan fríð."

Við lag sem er þjóðsöngur Engla 

Og einhverjir pörupiltar umortu kvæðið og sungu.

"Eldgamalt ýsubein

hrökk oní Skuggasvein." 

eldgamla_safold_010.jpg 

 Vonandi verður Ísafold áfram gul og áfram frá Hirtshals.

Alltaf gaman að sjá Íslenskt nafn á Dönsku skipi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Er þetta skip ekki gert út af Íslendingum í Danmörku?

Forveri þessa skips er væntanlega Isafold HG 206 sem hefur fengið dágóða meðgjöf frá ESB í gegnum tíðina.

Hvaða veiðum var þessi ESB jálkur á hér norðurfrá?

Eggert Sigurbergsson, 10.8.2011 kl. 01:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband