6. september.

Í kvöld gerðist það sem enginn trúði að gæti gerst. A landslið vort í fótknattleik vann ótrúlegan sigur á landsliði Kýpur. Eins gott að gleyma ekki þessum degi.

Af okkur það að frétta að við erum á tvílembing með Júpíter. Erum á öðru holi. Veðrið er svona eins og gengur á þessum árstíma. Hægur vindur, hvað annað. En svo var einhver að segja mér að það væri búið að spá brælu. Vonandi klárum við samt að ná skammtinum okkur áður en að sú spá rætist. Ef hún rætist. En spá er spá og því enginn trygging fyrir því að hún rætist.

6. Sept. 2011 009 

Hvað nú.

6. Sept. 2011 010 

Júpíter

6. Sept. 2011 002 

Og getraun í tilefni dagsins. Hvaðan er þessi mynd og hvað hús eru fremst á myndinni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég ætla að giska á að þetta sé tekið á Akureyri. Er þetta hjá Siglingafélaginu Nökkva ?

Birkir Ingason 7.9.2011 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband