Föstudagur, 9. september 2011
Á austurleið.
Það var klárað að landa úr bátnum í morgun og við fórum frá Vestmannaeyjum klukkan átta í morgun. Erum núna að sigla sem leið liggur með suðurströndinni. Veðrið eins og best gerist í september. Enn. Vonandi verur hægt að byrja að draga björg í bú á morgun.
Vegagerðin er búin að senda þjóðveginn til Vestmannaeyja í slipp hjá Dönskum. Og nú er Ferjan Baldur komin í staðinn. Ekki verður sagt um það skip að það sé mikið fyrir augað. En vonandi skilar Baldur sínu hlutverki fyrir Eyjamenn.
Jötunn, túristabátur fyrir fjórtán farþega. Með tvær þrjúhundruð hestafla vélar. Er ca. sex til sjö mínútur að sigla yfir í landeyjahöfn.Í góðu veðri. Það er að segja ef það væri heimilt.
Smá sýnishorn af tuðruflota Eyjamanna.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.