Miðvikudagur, 14. september 2011
Nýr túr.
Löndun lauk klukkan fjórtán hundruð. Þá var Guðmundur að koma til þórshafnar. Við fórum frá Þórshöfn fjórtán þrjátíu. Júpíter kom til hafnar skömmu síðar.
Makríllinn hefur verið duglegur að borða síðan hann kom á Íslandsmið í vor. Hér er einn sem vegur eitt kíló og sextíu og eitt gramm.
Fimmtíu sm. langur.
Guðmundur að leggjast að bryggju.
Við hittum Álsey síðan um klukkan tuttugu og eitt og köstuðu þeir þá sínu trolli. En við tókum að að oss hlerahlutverkið tvílembingnum.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.