Fimmtudagur, 15. september 2011
Rólegt á hafinu.
Álsey tók tvö hol og var þá komin með góðan skammt til að fara með til Vestmannaeyja. Og kvaddi okkur eftir morgunkaffið. Síðan þá höfum við verið á reki. Stöðvuðum aðalvélina til að spara olíudropana.
Aðalvélin.
Á ströndinni handan Lónafjarðar var einu sinni fjárhirðir sem heitir Steingrímur. Nú er hann fjáhirðir við Arnarhól í henni Reykjavík. Sumir mundu nú sennilega vilja að hann væri bara enn að gæta fjár á Gunnarsstöðum. Og léti annað fé í friði.
Þetta er Júpíter. Hann er að landa á Þórshöfn. En Guðmundur er á útleið og vonandi getum við farið að draga með honum er líður á nóttina.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.