Föstudagur, 16. september 2011
Lítiđ ađ frétta.
Viđ tókum hol međ Guđmundi í morgun. En lítill var víst aflinn. Dagurinn var svo notađur í síldarleit. Ţađ var kastađ aftur í kvöld og erum viđ nú í hlerahlutverkinu. Vonandi verđur hćgt ađ segja aflafréttir á morgun. Best ađ gleyma ekki veđurfréttum. Logn og blíđa og hitatölur í tveggja stafa tölum.
Í útsvari í sjónvarpinu í kvöld voru keppendur látnir leika fjöll. Ţannig ađ nú er spurt.Hvar er ţessi mynd tekin?
Rannsóknarskip.
Hćstvirtur herra háyfirbrytinn er alltaf á ţjóđlegu nótunum. Alíslenskur matur í öll mál. Íslensk hátíđar pizza í kvölmatinn og svo verđur trúlega saltari í hádeginu á morgun.
Um bloggiđ
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíđa hjá Guđmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíđa Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíđa Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél viđ höfnina á Ţórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.