Þriðjudagur, 15. nóvember 2011
Loðnuveiðar í Grænlandssundi
Frá því að síðast var bloggað þá er þetta helst. Við kláruðum að skipta yfir á loðnuveiðar og sökum brælu á loðnumiðum á Grænlandssundi þá var tekið nokkra daga frí. Síðan fórum við frá Vestmannaeyjum á föstudaginn ellefta, ellefta. Þegar átti að byrja veiðar tók asdikið uppá því að bila og fórum við til Akureyrar til að fá varahluti og viðgerð á asdikinu. Svo köstuðum við í gær og erum búnir að taka tvö hol. Samkvæmt prufum eru 42 stykki af loðnu per kíló. Semsagt góð loðna.
Hér eru hvalir um allan sjó. Bæði stórir og smáir. Syndandi hér í nágreninu. Stökkvandi og greinilega í nægu æti.
Hér er mynd af hvalavöðu. því miður ekki gæðamynd.
Jæja, karlar að skoða eitthvað athyglisvert.
Fyrsta lestin að fyllast.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jæja það væri nú gott að vera um borð. Er orðinn frekar eirðarlaus að hanga heima svona lengi.
Birkir Ingason 16.11.2011 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.