Fullfermi af loðnu.

Það má segja að  vel hafi gengið að fanga  loðnuna á Grænlandssundi. Nokkur hol með flottrolli og við komnir á leið til Þórshafnar með fullt skip. 1750 tonn til landvinnslu. Það er kominn bræluskítur og verðum við á Þórshöfn fyrripartinn á morgun.

Fyrsti loðnutúrinn 004 

Verið að dæla. Eins og sést þá er Kári að byrja að blása á oss.

Fyrsti loðnutúrinn 009 

Húsasmiðurinn tók að sér að vera skiljustjóri.

Fyrsti loðnutúrinn 024 

Verið að ganga frá eftir dælingu.

Fyrsti loðnutúrinn 011 

Halló, bestu kveðjur til Dalvíkur. 

Fyrsti loðnutúrinn 018 

Pælikerfið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband