Með fullt skip á leið til Þórshafnar

Við siglum nú sem óðast til  Þórshafnar með fullt skip af loðnu og verðum þar í kringum miðnætti.Það gekk nú svona upp og niður fiskeríið í þessum túr en holið hans Harðar í gærdag skipti sköpum um að við næðum að fylla.Annars eru menn bara kátir hér um borð.Svo spáir brælu næstu tvo sólahringa en við vonumst að sjáfsögðu að við komumst sem fyrst út eftir löndun....

  004.jpg

Mynd af fóstursyninum

En myndavélin er eitthvað að 

stríða okkur en við vonum að við 

getum reddað því í næsta túr og 

sett inn nýjar myndir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband