Föstudagur, 13. janúar 2012
Komnir aftur til Þórshafnar
Við komum til Þórshafnar um klukkan 10 í morgun með um 400 tonn og ílla rifin poka eftir að Júpíter togað full nálægt okkur í síðasta holi.Það komu svo viðgerðarmenn um kl 7 í kvöld með efni með sér og eru í þessum rituðu orðum að gera við pokann.Áhöfnin á Þorsteini vill svo senda Alla skipsfélaga okkar bata og baráttu kveðju.Við förum svo á hafið í nótt þegar búið er að landa og gera við pokann...
Hér kynnum við svo nýjasta meðlim á Þorsteini.
Eyjapeyjann Sævald P Hallgrímsson
Þessi mynd er frá því í síðustu löndun
þegar það þurfti að gera við trollið
Fullar lestir frá síðasta túr
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.