Á leið til Vestmannaeyja.

Síðan síðasta blogg var ritað, þá er það helst að við lönduðum á Þórshöfn þann sjötta. Fórum síðan aftur á veiðar með flotinu og erum nú á leið til Vestmannaeyja til að landa og og skipta um nót. Taka grunnnótina um borð.

 Hér átti að koma mynd en eitthvað er tæknin að stríða oss. Þannig að myndin kemur ekki.

Já, Já, í kvöldfréttatíma RUV sagði hún Jóka að hún væri ekki að hætta í pólitík. Ætti eftir þrjátíu ár. Ætlar að vera þar til húm verður hundrað ára. Eins og hún amma hennar. Og hún sagði þetta á ensku. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband