Sunnudagur, 4. mars 2012
Komnir til Eyja aftur
Við komum til Eyja fyrir hádegi í dag með fullt skip.Það var leiðinda bræla fyrst þegar við komum að Snæfellsnesi og þurftum við að liggja í vari í dálítinn tíma en svo rofaði til og gengu veiðar bara vel og fengum við nánast í skipið í 4 köstum en fengum svo um 50-80 tonna slettu frá Sigurði sem nægði til að fylla og þökkum við þeim kærlega fyrir það.Núna liggjum við inni í friðarhöfn og bíðum eftir að Júpíter klári löndun en það er reiknað með að því ljúki kl 11 í kvöld.....
Yfirvélstjórinn á Sigurði leit við hjá okkur í síðustu löndun.
Takið eftir mottunni á kalli
Yfirvélstjórinn orðinn ástleitinn
Sigurðarmenn klárir að gefa okkur slettu
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.