Fimmtudagur, 8. mars 2012
Sólgos.
Vegna sólgoss á á að vera mikið norðurljósasjóv í kvöld og nótt. Nú erum vér að landa í Vestmannaeyjum. Fullfermi af hrognafullri loðnu. Við fórum út í túrinn á mánudagskvöld. Fengum gefins afgang frá Júpíter og fylltum svo í þrem köstum. Það var skítabræla alla leiðina frá Breiðafirði til Eyja.
Hér er eitthvert skip í öldudal.
Og það var þá sjálfur Sigurður hreppstjóri sem kom uppúr öldudalnum.
Svo sigldi hreppstjórinn að oss og kastaði.
Fyrst var síðutogarinn Sigurður með einkennisnúmer ÍS 33, síðan RE 4 ef ég man rétt. Og nú VE 15. Og búið að breyta honum í nótaskip fyrir löngu síðan. En eitt hefur aldrei breyst og það er skorsteinsmerkið.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.