Þriðjudagur, 24. júlí 2012
Makríll DNA
Við erum komnir með sjötíu tonn af góðum makríl. Þeir sem vilja vita hvar við erum er bent á viðeigandi vefsíðu. "marinetraffic.com". Svo segja fréttamiðlar að vísindamenn séu að rannsaka erfðamengi makrílsins okkar. Vilja jafnvel meina að hann sé ekki evrópskur. Og því eigi esb og nojarar ekkert í honum. Sem segir sig sjálft. Vér Mörlandar og frænur vorir Færeyingar, við eigum þann fisk sem vill koma í okkar sjó og fá sér eitthvað í gogginn. Og verða stór, feitur og sterkur af úrvals æti.
Nýmálaður.
Þetta er Blátindur. Vonandi verður þessi gamli vertíðar og síldarbátur gerður upp.
Fjárhirðirinn gáir til veðurs uppá bæjarhólnum.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.