Mánudagur, 10. september 2012
Nú er úti veður vont.
Frá síðasta bloggi er það að frétta að við fórum út þann fjórða og drógum á móti Júpíter og Álsey. Fengum góðan afla af fínasta makríl. Stórum, feitum og pattaralegum. Komum síðan í land á Þórshöfn klukkan tuttugu og eitt á laugardag. Byrjuðum strax að landa. Svo kom að því að veður versnaði og í morgun, mánudagþá fór rafmagn af norðaustur horni klakans og hægði þá heldur á vinnslu og frystingu í frystihúsi.
Svona leit veðurkort út eftir hádegið.
Það er enn verið að landa og ætti löndun að klárast í fyrramálið. Ef ekki verða frekari truflanir vegna rafmagnsleysis. Vonandi fer þá veðrið að ganga niður svo tvílembingarnir Þorsteinn og Júpíter geti farið að fiska.
Álsey.
Lestunarstjórar fylgjast sem ákafast með dælingu.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.