Miðvikudagur, 21. nóvember 2012
Brælutúrnum lokið
Við komum inn til Eyja í nótt sólarhring fyrr en áætlað var og kom það ekki til af góðu. Það voru 25-28 m á sek í gærdag og gærkveldi.Við vorum að reyna að fiska ufsa og karfa í síðasta túr og gekk það frekar ílla en við vonum að það gangi betur næst.Við skiptum svo um uppþvotta vél í skipinu í dag og fengum þessa fínu Miele vél sem vonandi á eftir að reynast okkur vel.Það verður svo landa úr okkur kl 8 í fyrramálið og stefnt á að fara á hafið eftir það...kv
Þarna er Baldvin að tengja
nýju uppþvottavélina
Þar sem Baldvin er sá minnsti
og nettasti um borð var hann fenginn
til að skríða undir vaskan og tengja
Hérna er svo mynd af nýju Miele
uppþvottavélinni.Hún er
falleg þessi elska
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.