Mánudagur, 10. desember 2012
Löndun í Eyjum
Við komum til Vestmannaeyja kl 5.30 í morgun eftir fínan túr fyrir austan og náðum við að skrapa í rúm 300 ker.Við notuðum síðustu inniveru til að setja upp jólaseríu í borðsalinn til að skapa smá jólastemmara.Það er svo stefnt á að fara á hafið kl 8 í kvöld og stefnan tekin austur aftur eftir því sem næst verður komist.Þetta verður sennilega síðasti túr fyrir jólafrí.Svo við óskum öllum til sjávar og sveita gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári...
Verið að setja upp jólaseríuna
í borðsalinn
GrímseyarJötuninn að hugsa heim
Stund milli stríða í jólaskreytingum
Spáð í bolla fyrir næsta túr
Svo ein í lokin af Hnoðra í fiðrinu
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.