Föstudagur, 10. ágúst 2012
Meiri Héraðsflóablíða.
Það var sama blíðskapar veðrið í Héraðsflóanum í dag og í gær. Himininn heiður og blár. Og makríllinn stór feitur og pattaralegur. Við erum komnir á leið til lands. Verðum á Þórshöfn um miðnættið og hefjum strax löndun. Afli um 230 tonn.
Já, ekki langt frá Vík kvu vera verið að taka kvikmynd um syndaflóðið. Og karlinn Nóa og hans fólk. Og skepnur. En menn hafa nú haft meiri áhyggjur að annarskonar flóðum í Mýrdalnum en syndaflóðum.
Hér eru þeir félagar Toni og Dóri. Annar þeirra er í löndunargenginu. En hinn slappar af sem ákafast.
Þessar tvær kúlur sjá um öll samskipti skipsins við umheiminn.
Um bloggið
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Tenglar
Skip
- Álsey VE 2 Álsey frá Vestmannaeyjum.
- Guðmundur VE Ný bloggsíða hjá Guðmundi VE
- Hákon EA Hákon frá Grenivík
- Huginn VE Huginn frá Vestmannaeyjum
- Ingunn AK 150 Ingunn af Skaganum
Upplýsingar
- Hvar eru skipin Automatic Identification System
- Akureyrarhöfn Upplýsingar um Akureyrarhöfn
- Ísfélag Vestmannaeyja Heimasíða Ísfélagsins
- Langanesbyggð Heimasíða Langnesinga
- Vefmyndavél Þórshafnarhöfn Vefmyndavél við höfnina á Þórshöfn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.