Rauðáta og those idiots in Brussels

Frá því er síðast var bloggað þá erum við búnir að vera á tvílembing. Fyrst með Júpíter og síðan með Álsey. Júpíter er búinn að landa á Þórshöfn og er að fara að toga með Álsey. En við erum á leið til Þórshafnar með fínan afla. Mest síld. Fína síld. Það er eitthvað af rauðátu á svæðinu sem sést á því að hún kemur í talsverðu magni í sjósíur hjá oss.

Svo kvu eitthvert apparat (Evrópuþing!) niður í henni Evrópu vera búið að samþykkja að veita fólki sem enski blaðamaðurinn  Peter Oborne kallaði í sjónvarpsþætti hjá BBC "Those idiots in Brussels"leifi til að setja löndunarbann á íslensk skip. Og Færeysk. Vegna þess að við mötum makríl á rauðátu og fleira góðgæti. Gerum hann stóra og feitan.  Og auðvitað veiðum við hann svo. Enginn smá glæpur það. En það finnst vinum vorum og frændum í Noregi, Írlandi og Skotlandi

2012-07-31 13.55.57

 Þetta er Kollfirðingur. Færeyskur bátur á vigtartorgi á Heimaey.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband