Löndun og gönguferðir.

Við lukum við að landa um þrjúhundruð og þrjátíu tonnum klukkan sautján hundruð. Í blíðskapa veðri. Nú bíðum við átekta og förum á hafið um hádegisbil á morgun. Laugardag.  Nokkrir af áhöfninni fóru í labbitúr uppá bæjarhólinn og gáðu til veður og skipaumferðar. Og létu ekki þar við sitja heldur fóru líka á Klifið og Eggjarnar. Hlupum yfir Eggjarnar sagði einn þeirra. Aðrir sögðu að kannski hefði ekki verið hlaupið hratt yfir Eggjarnar en sagan væri betri þannig. Þessir áhugamenn um eyjarölt kalla sig nú Fjallabræður eins og gaulverjar nokkrir að westan. Ég veit að vísu ekki við hvaða fjöll okkar menn kenna sig.

Eldur í trollum og fleira 011 

Labbitúrasvæði Fjallabræðra. Myndin er tekin frá toppi bæjarhólsins. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband