Næsta löndun á Þórshöfn

Frá síðasta bloggi er það að frétta að við erum búnir að fara tvo stutta túra og erum að landa nú á mánudagskvöldi úr seinni túrnum. Svo kvu vera farið austur fyrir land og næst verður landað á Þórshöfn við Lónafjörð. Og fara þá Vestmannaeyja peyjar og pæjur að undirbúa sig fyrir sína árlegu þjóðhátíð. 

Gat á fiskidælu 001 

Sýnishorn af veðri. 

Gat á fiskidælu 021 

Grjót og meira grjót, sagði karlinn Kjarval.

Héðinsfjörður 002 

Þessi mynd er fyrir okkar ágætu fjallabræður. En þeir hafa einhverra hluta vegna frekar hægt um sig. Vantar sennilega fjöll til að fara í labbitúr á.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Starfsmannafélagið Gullmolinn

Höfundur

Starfsmannafélagið Gullmolinn
Starfsmannafélagið Gullmolinn
Blogg Gullmolans starfsmannafélags áhafnar Þorsteins ÞH 360 frá Þórshöfn. Netfang gullmolinn360@gmail.com
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...img_7064
  • ...img_7079-1
  • ...img_7063
  • ...img_7075
  • ...912_1213644

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Spurt er

Hverjir verða Englandsmeistarar
Á kokkurinn að hafa saltfisk laugardögum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband